Heimastjórnartíminn

StjórnarráđTímabil heimastjórnarinnar 1904 til 1918 var skeiđ umskipta og óvenjulegrar grósku í íslensku ţjóđlífi.

Glöggt vitni um breytinguna eru endalok fjöldaflutninganna vestur um haf. Á röskum 30 árum hafđi fimmtungur íslensku ţjóđarinnar flust til Norđur-Ameríku í leit ađ rýmri tćkifćrum og bjartari framtíđ. En á ţremur árum, frá 1903 til 1906, á sama tíma og útflytjendum frá Evrópu fór yfirleitt fjölgandi, fćkkađi íslenskum vesturförum úr 800 á einu ári niđur í tćpt hundrađ. Íslendingar ţurftu ekki lengur ađ líta til annarrar heimsálfu til ađ greina bjartari framtíđ fyrir sig og börn sín.

Nýbreytni, framfarahugur og bjartsýni setti svip á flest sviđ ţjóđlífsins. Atvinnulífiđ tók einkum stakkaskiptum međ útgerđ vélknúinna fiskiskipa, en framleiđsla sveitanna var einnig í sókn, sömuleiđis ţjónustugreinar vaxandi ţéttbýlis. Nýjar stofnanir og fyrirtćki tóku til starfa; nýjar listgreinar hösluđu sér völl; íslenskir afreksmenn á ólíkum sviđum gátu sér frćgđarorđ erlendis. Mannlífiđ varđ fjölbreyttara, og ţrátt fyrir fátćkt og strit, sem flestir bjuggu viđ, fór ţađ smám saman vaxandi sem fólk gat veitt sér af lífsins gćđum.

Til baka Senda grein Prenta greinina

 
 

Leita: 

 
efnisyfirlit síđunnar