Myndbönd og fréttir

Forsćtisráđherrar Íslands - ráđherrar Íslands og forsćtisráđherrar í 100 ár.

Fyrsta eintak ritsins Forsćtisráđherrar Íslands ? ráđherrar Íslands og forsćtisráđherrar í 100 ár var afhent Davíđ Oddssyni forsćtisráđherra í Ţjóđmenningarhúsi ţriđjudaginn 14. september 2004. Ritiđ var gefiđ út í tilefni 100 ára afmćlis heimastjórnar.

Lesa meira
 

Hvar er jafnréttiđ?

Árni Magnússon félagsmálaráđherra flutti ávarp.Málţing í Salnum í Kópavogi var haldiđ ţann 17. mars 2004 í tilefni 100 ára afmćli heimastjórnar í samstarfi forsćtisráđuneytis, Kvenréttindafélags Íslands og Háskóla Íslands; Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafrćđum og Stofnunar stjórnsýslufrćđa og stjórnmála.

Lesa meira
 

Hannes Hafstein og heimastjórnarárin í Eyjafirđi

Sýning á munum og skjölum í Amtsbókasafninu á Akureyri

Lesa meira
 

Saga Stjórnarráđs Íslands 1964-2004 afhent í Ţjóđmenningarhúsinu

Frá útgáfu bókar um Stjórnarráđ ÍslandsBjörn Bjarnason, dómsmálaráđherra, afhenti forsćtisráđherra Davíđ Oddssyni fyrstu bindi sögu Stjórnarráđs Íslands 1964-2004 í tilefni 100 ára afmćlis heimastjórnar á Íslandi ţann 1. febrúar síđastliđinn. Ţrjú bindi koma út á árinu og voru tvö fyrri bindin afhent ráđherra. Agnar Klemens Jónsson skrifađi sögu stjórnarráđsins 1904-1964 og er hiđ nýja verk framhald ţess.

Lesa meira
 

Sólin gleymdi dagsins háttatíma

Leikarar fluttu brot úr leikritum, lásu ljóđ og flyttu ýmsa texta frá árunum 1904 ? 1918 á hátíđarsýningu í Ţjóđleikhúsinu 30. janúar.

Lesa meira
 

Skrifborđ Hannesar Hafstein

Guđni Ágústsson og Guđríđur Sigurđardóttir viđ afhendingu skrifborđs Hannesar HafsteinŢann 12. janúar 2004 afhenti Guđni Ágústsson, landbúnađarráđherra, Ţjóđmenningarhúsinu til varđveislu skrifborđ Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráđherrans.  Guđríđur Sigurđardóttir, forstöđumađur Ţjóđmenningarhúss tók viđ skrifborđinu en ţađ er í anddyri á 1. hćđ hússins.

Lesa meira
 

Sýningin Heimastjórn 1904 í Ţjóđmenningarhúsi

Viđ opnun sýningar Ţjóđmenningarhússins1. febrúar 1904 markađi tímamót í sjálfstćđisbaráttu Íslands viđ Danmörku. Heimastjórn, fyrsta íslenska landsstjórnin, sem fór međ sérmál Íslands í umbođi Alţingis, var stofnuđ og međ henni komst á ţingrćđi í landinu. Skjaldarmerki Íslands varđ samkvćmt konungsúrskurđi hvítur fálki á bláum feldi. Heimastjórnartímabiliđ náđi til 1. desember 1918.

Lesa meira
 

Sýning í Landsbókasafni Íslands ?Háskólabókasafni, Ţjóđarbókhlöđu

Heimastjórn 100 ára Land mitt. Ţú ert sem órćttur draumur, óráđin gáta, fyrirheit. Svo orti Hannes Hafstein í upphafi árs 1909 á skipsfjöl er hann kom af konungsfundi. Ţjóđin hafđi ţá hafnađ tillögum í sambandsmálinu sem Hannes hafđi bundiđ miklar vonir viđ, og nú var framtíđin í sjálfstćđismálinu óráđin. Hannes Hafstein stóđ í fremstu röđ íslenskra stjórnmála á einum mestu umskiptatímum í sögu íslenskrar ţjóđar.

Lesa meira
 

Myntbréf og frímerki í tilefni aldarafmćlis heimastjórnar á Íslandi

Frímerki útgefiđ í tilefni hátíđarhaldanna
Íslandspóstur minntist aldarafmćlis heimastjórnar á Íslandi međ veglegri útgáfu frímerkja og myntbréfs ţann 15. janúar síđastliđinn. Upphaf heimastjórnar 1904 er ásamt fullveldi á grundvelli konungssambands viđ Dani 1918 og stofnun íslenska lýđveldisins 1944 mikilvćgasti áfanginn í sjálfstćđisbaráttu Íslendinga á 20. öldinni. Í tilefni afmćlisins komu út frímerki og smáörk međ mynd af Hannesi Hafstein, fyrsta ráđherra Íslands. Á smáörkinni var hvíti Íslandsfálkinn í silfurlit á bláum grunni. Fálkinn var skjaldarmerki Íslands frá 1903-1919. Ţetta var í fyrsta sinn sem silfur var notađ sem fimmti litur viđ prentun frímerkja á Íslandi. Verđgildi smáarkar og frímerkis er 150 krónur.

Lesa meira
 

Vefsíđa heimastjórnar 1904-1918

Davíđ Oddson opnar www.heimastjórn.isDavíđ Oddsson, forsćtisráđherra, opnađi í dag vefsíđu í tilefni ţess ađ 100 ár eru liđin frá ţví Íslendingar fengu heimastjórn. Athöfnin fór fram í Ţjóđmenningarhúsinu viđ Hverfisgötu. Íslendingar tóku stjórn eigin mála í hendur áriđ 1904, ţingrćđi var fest í sessi og Stjórnarráđ Íslands stofnađ. Reykjavík varđ höfuđborg Íslands. Flutningur framkvćmdavaldsins til landsins markađi ţáttaskil og var stćrsta skrefiđ í baráttu ţjóđarinnar fyrir fullveldi.

Lesa meira
 

Minnisvarđi um Hannes Hafstein afhjúpađur á Ísafirđi

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráđherra, afhjúpađi minnisvarđa um Hannes Hafstein viđ Fischershús ađ Mánagötu 1 á Ísafirđi, laugardaginn 17. janúar.

Lesa meira
 

 

Leita: 

 
efnisyfirlit síđunnar